Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Notting Hill er ein af þessum klassísku myndum. Getty/ Ronald Siemoneit Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner
Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17