Genesis GV60 með drift- og innskotsstillingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2022 07:00 Genesis GV60. Genesis er lúxus útgáfa af Hyundai bílum, svipað og Lexus er hjá Toyota. Genesis miðar frekar á BMW og Audi á meðan Hyundai miðar á aðra keppinauta. Genesis bifreiðar hafa nánast eingöngu verið fáanlegar í Bandaríkjunum. Nú stefnir í að breyting verði þar á, Evrópa er á planinu. Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent
Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent