Bein útsending: Breytingar á áfengismarkaði Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur víða um land. Vísir/Vilhelm Breytingar á áfengismarkaðnum verða til umræðu á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem hefst klukkan 14. Fundurinn gengur undir heitinu „Gerjun á áfengismarkaði“ og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. „Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA. Áfengi og tóbak Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
„Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA.
Áfengi og tóbak Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira