Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 13:30 Eldað af ást birtast á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+ efnisveitunni. Eldað af ást „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. „Ég var með rósakál og brokkolí með fiskinum en mörgum finnst ómissandi að hafa kartöflur með fiski og þá er um að gera að sjóða þær með.“ Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Heimsins besta bleikja Uppskrift Ofan á bleikjuna: Mozarella ostur Rauður chilli Salt pipar Ólífu olía Mynta Lime safi Skerið og setjið allt yfir bleikjuna, svo fer hún inn í ofn á 180 gráður í um það bil 12 til 13 mínútur. Meðlætið: Forsjóða rósakál í um það bil fimm mínútur. Skera brokkolí og blanda saman við rósakál í eldfast mót. Salt Pipar Ólífu olía Eldað með fiskinum í ofni „Vassegú, voilá og góðar stundir.“ Matur Eldað af ást Bleikja Fiskur Uppskriftir Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01 Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
„Ég var með rósakál og brokkolí með fiskinum en mörgum finnst ómissandi að hafa kartöflur með fiski og þá er um að gera að sjóða þær með.“ Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Heimsins besta bleikja Uppskrift Ofan á bleikjuna: Mozarella ostur Rauður chilli Salt pipar Ólífu olía Mynta Lime safi Skerið og setjið allt yfir bleikjuna, svo fer hún inn í ofn á 180 gráður í um það bil 12 til 13 mínútur. Meðlætið: Forsjóða rósakál í um það bil fimm mínútur. Skera brokkolí og blanda saman við rósakál í eldfast mót. Salt Pipar Ólífu olía Eldað með fiskinum í ofni „Vassegú, voilá og góðar stundir.“
Matur Eldað af ást Bleikja Fiskur Uppskriftir Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01 Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00
Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01
Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31
Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29