Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 11:00 Trinity Rodman í lyftingarsalnum í æfingabúðum bandaríska landsliðsins í síðasta mánuði. Getty/Brad Smith Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira