Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. febrúar 2022 07:01 Þótt okkur langi til að vera vakandi og eldhress á fundum, ráðstefnum, námskeiðum eða málþingum eigum við það öll til að missa stundum einbeitinguna og fara hreinlega að hugsa um eitthvað allt annað. Vísir/Getty Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. Við dettum út og förum að hugsa um eitthvað allt, allt annað. Gleymum okkur í símanum eða á netvafri. Finnum fyrir þreytu. Hér eru nokkur góð ráð til að hjálpa okkur með einbeitinguna. Sofðu vel nóttina á undan. Þetta á auðvitað við um alla daga en er sérstaklega gott að hafa í huga, ef ætlunin er að vera einbeitt á fundi, námskeiði, ráðstefnu eða fundi daginn eftir. Vertu búin/n að borða eitthvað. Að finna til svengdar gerir okkur erfiðara fyrir að halda fókus. Komdu blóðrásinni af stað áður en fundurinn eða viðburðurinn hefst. Þetta þarf ekkert endilega að þýða klukkutíma í ræktinni eða langur göngutúr því það að teygja vel úr sér og hreyfa vel útlimi, hrista sig, dansa, hoppa hjálpar. Auðvelt að gera þetta inni á baðherbergi án þess að nokkur sjái eða áður en haldið er af stað. Ef þú keyrir á viðburðinn er upplagt að hlusta á skemmtilega tónlist á leiðinni. Ef viðburðurinn er rafrænn er hægt að gera þetta heima fyrir eða í vinnunni. Nokkrar mínútur gera kraftaverk. Á ráðstefnum eða málþingum getum við búið okkur til hlutverk með því að nota skeiðklukkuna í símanum okkar og taka tímann á hverjum dagskrárlið. Skrifaðu niður nokkrar spurningar á blað um það sem þig langar að vita eða ert að gera þér vonir um að geta spurt um eða fá svör við. Vertu með blað og penna til að glósa eða hreinlega krota á. Þótt það sé bara krass eða Óli prik. Brostu og stilltu hugann inn á jákvæðnina áður en viðburðurinn eða fundurinn hefst. Settu þér markmið um að súmmera það helsta á blað eftir hvern dagskrárlið fyrir þig. Þó ekki nema eitt atriði sem þér fannst standa uppúr á fundinum, vera athyglisvert, eitthvað sem þú ætlar að kanna betur, muna eftir viðburðinn/fundinn. Góðu ráðin Tengdar fréttir Fimm einkenni rafrænnar þreytu sem allir þurfa að taka alvarlega „Þó að rafræn samvera geti sannarlega gert okkur nánari, getur hún einnig orðið til þess að við finnum fyrir meiri einangrun. Þegar við verjum mörgum klukkustundum á viku á Teams-fjarfundum eða Zoom-fyrirlestrum getur það leitt til rafrænnar þreytu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 23. febrúar 2021 07:00 Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Spornar gegn kvíða með hugleiðslu heima og í vinnu 15. maí 2020 09:00 Að vinna of mikið er í orðsins fyllstu merkingu að drepa okkur Í nýlegri grein BBC er sagt frá niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem sýna að sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem deyr of ungt í kjölfar of mikillar vinnu. Greinin ber yfirskriftina „How overwork is literally killing us.“ Ótímabært dauðsfall sem afleiðing af of mikilli vinnu, er algengara hjá körlum en konum. 28. júní 2021 07:01 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Fleiri fréttir Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Sjá meira
Við dettum út og förum að hugsa um eitthvað allt, allt annað. Gleymum okkur í símanum eða á netvafri. Finnum fyrir þreytu. Hér eru nokkur góð ráð til að hjálpa okkur með einbeitinguna. Sofðu vel nóttina á undan. Þetta á auðvitað við um alla daga en er sérstaklega gott að hafa í huga, ef ætlunin er að vera einbeitt á fundi, námskeiði, ráðstefnu eða fundi daginn eftir. Vertu búin/n að borða eitthvað. Að finna til svengdar gerir okkur erfiðara fyrir að halda fókus. Komdu blóðrásinni af stað áður en fundurinn eða viðburðurinn hefst. Þetta þarf ekkert endilega að þýða klukkutíma í ræktinni eða langur göngutúr því það að teygja vel úr sér og hreyfa vel útlimi, hrista sig, dansa, hoppa hjálpar. Auðvelt að gera þetta inni á baðherbergi án þess að nokkur sjái eða áður en haldið er af stað. Ef þú keyrir á viðburðinn er upplagt að hlusta á skemmtilega tónlist á leiðinni. Ef viðburðurinn er rafrænn er hægt að gera þetta heima fyrir eða í vinnunni. Nokkrar mínútur gera kraftaverk. Á ráðstefnum eða málþingum getum við búið okkur til hlutverk með því að nota skeiðklukkuna í símanum okkar og taka tímann á hverjum dagskrárlið. Skrifaðu niður nokkrar spurningar á blað um það sem þig langar að vita eða ert að gera þér vonir um að geta spurt um eða fá svör við. Vertu með blað og penna til að glósa eða hreinlega krota á. Þótt það sé bara krass eða Óli prik. Brostu og stilltu hugann inn á jákvæðnina áður en viðburðurinn eða fundurinn hefst. Settu þér markmið um að súmmera það helsta á blað eftir hvern dagskrárlið fyrir þig. Þó ekki nema eitt atriði sem þér fannst standa uppúr á fundinum, vera athyglisvert, eitthvað sem þú ætlar að kanna betur, muna eftir viðburðinn/fundinn.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Fimm einkenni rafrænnar þreytu sem allir þurfa að taka alvarlega „Þó að rafræn samvera geti sannarlega gert okkur nánari, getur hún einnig orðið til þess að við finnum fyrir meiri einangrun. Þegar við verjum mörgum klukkustundum á viku á Teams-fjarfundum eða Zoom-fyrirlestrum getur það leitt til rafrænnar þreytu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 23. febrúar 2021 07:00 Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Spornar gegn kvíða með hugleiðslu heima og í vinnu 15. maí 2020 09:00 Að vinna of mikið er í orðsins fyllstu merkingu að drepa okkur Í nýlegri grein BBC er sagt frá niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem sýna að sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem deyr of ungt í kjölfar of mikillar vinnu. Greinin ber yfirskriftina „How overwork is literally killing us.“ Ótímabært dauðsfall sem afleiðing af of mikilli vinnu, er algengara hjá körlum en konum. 28. júní 2021 07:01 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Fleiri fréttir Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Sjá meira
Fimm einkenni rafrænnar þreytu sem allir þurfa að taka alvarlega „Þó að rafræn samvera geti sannarlega gert okkur nánari, getur hún einnig orðið til þess að við finnum fyrir meiri einangrun. Þegar við verjum mörgum klukkustundum á viku á Teams-fjarfundum eða Zoom-fyrirlestrum getur það leitt til rafrænnar þreytu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 23. febrúar 2021 07:00
Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00
Að vinna of mikið er í orðsins fyllstu merkingu að drepa okkur Í nýlegri grein BBC er sagt frá niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem sýna að sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem deyr of ungt í kjölfar of mikillar vinnu. Greinin ber yfirskriftina „How overwork is literally killing us.“ Ótímabært dauðsfall sem afleiðing af of mikilli vinnu, er algengara hjá körlum en konum. 28. júní 2021 07:01