Stórstjörnur ekki valdar í bandaríska landsliðið fyrir leikina á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 12:31 Megan Rapinoe og Alex Morgan fagna hér sigri á SheBelieves Cup í fyrra. Þær verða ekki með í ár. Getty/Mike Ehrmann Megan Rapinoe og Alex Morgan hafa verið í leiðtogahlutverkum hjá bandaríska fótboltalandsliðinu og andlit liðsins út á við. Ekki lengur. Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira