Bætt fæðingarorlof fyrir leikmenn í ensku kvennadeildunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:01 Leikmenn í enska kvennaboltanum munu fá betur greitt í fæðingarorlofi en áður. David Price/Arsenal FC via Getty Images Leikmenn í efstu tveim kvennadeildum Englands munu fá betur greitt en áður þegar þær fara í fæðingarorlof. Frá og með næstu leiktíð munu félög í efstu tveim deildum kvennaboltans á Englandi þurfa að borga leikmönnum sínum full laun fyrstu 14 vikur fæðingarorlofsisn áður en lögbundið fæðingarorlof tekur við. Núgildandi reglur kveða á um að félögin þurfi aðeins að greiða lögbundnar fæðingarorlofsgreiðslur, en samkvæmt samningi deildanna við enska knattspyrnusambandið, FA, þurfa félögin nú að greiða leikmönnum full laun fyrstu 14 vikurnar eins og áður segir. Þetta eru ekki einu reglubreytingarnar sem munu eiga sér stað fyrir enska kvennaboltann, en einnig á að uppfæra reglur um langtímameiðsli og veikindi sem halda leikmönnum frá fótboltavellinum. Eins og staðan er núna fá leikmenn greitt fyrstu sex mánuðina sem meiðsli halda leikmönnum frá vellinum, en nýju reglurnar kveða á um að félögin þurfi að borga þeim laun fyrstu 18 mánuði meiðslanna. Eftir þessa 18 mánuði fá leikmenn helming launa sinna á meðan að þeir jafna sig á meiðslunum. Þá höfðu félög einnig rétt á því að gefa leikmönnum þriggja mánaða frest ef þau þurfa að rifta samningi leikmanna vegna meiðsla eða veikinda sem halda leikmönnum frá keppni í 18 mánuði eða meira. Samkvæmt nýju reglunum verða félögin hins vegar að gefa leikmönnum tólf mánaða frest í stað þriggja. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Frá og með næstu leiktíð munu félög í efstu tveim deildum kvennaboltans á Englandi þurfa að borga leikmönnum sínum full laun fyrstu 14 vikur fæðingarorlofsisn áður en lögbundið fæðingarorlof tekur við. Núgildandi reglur kveða á um að félögin þurfi aðeins að greiða lögbundnar fæðingarorlofsgreiðslur, en samkvæmt samningi deildanna við enska knattspyrnusambandið, FA, þurfa félögin nú að greiða leikmönnum full laun fyrstu 14 vikurnar eins og áður segir. Þetta eru ekki einu reglubreytingarnar sem munu eiga sér stað fyrir enska kvennaboltann, en einnig á að uppfæra reglur um langtímameiðsli og veikindi sem halda leikmönnum frá fótboltavellinum. Eins og staðan er núna fá leikmenn greitt fyrstu sex mánuðina sem meiðsli halda leikmönnum frá vellinum, en nýju reglurnar kveða á um að félögin þurfi að borga þeim laun fyrstu 18 mánuði meiðslanna. Eftir þessa 18 mánuði fá leikmenn helming launa sinna á meðan að þeir jafna sig á meiðslunum. Þá höfðu félög einnig rétt á því að gefa leikmönnum þriggja mánaða frest ef þau þurfa að rifta samningi leikmanna vegna meiðsla eða veikinda sem halda leikmönnum frá keppni í 18 mánuði eða meira. Samkvæmt nýju reglunum verða félögin hins vegar að gefa leikmönnum tólf mánaða frest í stað þriggja.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira