FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 22:06 Á myndinni er Vigdís Hafliðadóttir en myndin er tekin þegar hljómsveitin FLOTT spilaði í Gamla bíói í haust. María Kjartans Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. Vigdís segir í samtali við fréttastofu að hún hafi í upphafi átt von á því að hljómsveitið yrði eitthvað „algjört ruglband.“ Það hafi hins vegar fljótlega komið á daginn að þær væru með „eitthvað alvöru“ í höndunum. FLOTT hefur nú gefið út fjögur lög og öll lögin hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. „Það er mikill heiður að vera valin og bara mikil viðurkenning,“ segir Vigdís og bætir við að samningurinn geti haft í för með sér meiri dreifingu og meiri spilun enda Sony Music eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi. Hljómsveitin var stofnuð árið 2020 og samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur, Ragnhildi Veigarsdóttur, Eyrúnu Engilbertsdóttur, Sylvíu Spilliaert ásamt „heiðurstrommuleikaranum,“ Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur. Þegar blaðamaður spyr hvað Vigdís á við með „heiðurstrommuleikaranum,“ segir Vigdís að hljómsveitarmeðlimir séu í raun fjórir en Sólrún spili yfirleitt með þeim, þegar hún hefur tíma: „Hún er bara svo upptekin - fræg. Hún er svo vinsæll trommuleikari,“ segir Vigdís glettin. Næst á dagskrá er nýtt lag sem kemur út þann 4. febrúar næstkomandi og ber heitið FLOTT rétt eins og hljómsveitin. Þær vilji vilji svo að lokum gefa út plötu: „Við viljum bara gefa út slatta af lögum á árinu,“ segir Vigdís. FLOTT eru meðal annars tilnefndar til Hlustendaverðlaunanna sem nýliði ársins. Vigdís segir að fólk megi endilega kjósa þær „ef það er sammála, en ef það er ósammála þá má það kjósa eitthvað annað,“ segir hún og hlær, og bætir við að það sé allt í góðu að vera ósammála. „Þetta hefur verið draumi líkast, þetta hljómsveitarferðalag. Það er gaman að fólk taki eftir þessu og hafi trú á þessari hljómsveit. Við erum bara í skýjunum.“ Hljómsveitin gefur út nýtt lag þann 4. febrúar næstkomandi.Aðsend Tónlist Sony Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. 13. október 2021 08:00 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Vigdís segir í samtali við fréttastofu að hún hafi í upphafi átt von á því að hljómsveitið yrði eitthvað „algjört ruglband.“ Það hafi hins vegar fljótlega komið á daginn að þær væru með „eitthvað alvöru“ í höndunum. FLOTT hefur nú gefið út fjögur lög og öll lögin hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. „Það er mikill heiður að vera valin og bara mikil viðurkenning,“ segir Vigdís og bætir við að samningurinn geti haft í för með sér meiri dreifingu og meiri spilun enda Sony Music eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi. Hljómsveitin var stofnuð árið 2020 og samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur, Ragnhildi Veigarsdóttur, Eyrúnu Engilbertsdóttur, Sylvíu Spilliaert ásamt „heiðurstrommuleikaranum,“ Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur. Þegar blaðamaður spyr hvað Vigdís á við með „heiðurstrommuleikaranum,“ segir Vigdís að hljómsveitarmeðlimir séu í raun fjórir en Sólrún spili yfirleitt með þeim, þegar hún hefur tíma: „Hún er bara svo upptekin - fræg. Hún er svo vinsæll trommuleikari,“ segir Vigdís glettin. Næst á dagskrá er nýtt lag sem kemur út þann 4. febrúar næstkomandi og ber heitið FLOTT rétt eins og hljómsveitin. Þær vilji vilji svo að lokum gefa út plötu: „Við viljum bara gefa út slatta af lögum á árinu,“ segir Vigdís. FLOTT eru meðal annars tilnefndar til Hlustendaverðlaunanna sem nýliði ársins. Vigdís segir að fólk megi endilega kjósa þær „ef það er sammála, en ef það er ósammála þá má það kjósa eitthvað annað,“ segir hún og hlær, og bætir við að það sé allt í góðu að vera ósammála. „Þetta hefur verið draumi líkast, þetta hljómsveitarferðalag. Það er gaman að fólk taki eftir þessu og hafi trú á þessari hljómsveit. Við erum bara í skýjunum.“ Hljómsveitin gefur út nýtt lag þann 4. febrúar næstkomandi.Aðsend
Tónlist Sony Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. 13. október 2021 08:00 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. 13. október 2021 08:00
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05