Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 16:57 Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur yfirgefa Tórínó og halda til Lundúna til að leika undir stjórn Ítalans Antonio Conte. Getty/Valerio Pennicino Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti