TikTok smellur á toppi íslenska listans Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2022 16:01 GAYLE kemur líklega til með að eiga eitt vinsælasta lag ársins 2022 Instagram @gayle Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. Lagið hefur vakið mikla athygli að undanförnu á alheimsvísu og hefur til að mynda verið notað nokkrum milljón sinnum inn á samfélagsmiðlinum TikTok, er með tæplega 326 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur ómað í útvarpinu um allan heim. @fallontonight @gaylecantspell #abcdefu #FallonTonight abcdefu - GAYLE GAYLE er fædd árið 2004 en hefur á stuttum tíma náð ótrúlegum árangri í tónlistarheiminum. Hún er með tæplega 37 milljón mánaðarlega hlustendur á Spotify en hin eina sanna Beyoncé er til dæmis með fjórum milljónum færri hlustendur í hverjum mánuði þar. Lagið abcdefu fjallar um sambandsslit þar sem GAYLE er ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn og sparar honum ekki stóru orðin. View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Það er greinilegt að margir hlustendur ná auðveldlega að tengja við þennan texta þar sem sambandsslit eru eitthvað sem margir ganga í gegnum á lífsleiðinni og eru sjaldan auðveld. Við á FM957 fylgjumst spennt með meiri tónlist frá ungstirninu sem mun án efa ná enn lengra í hinum skapandi heimi tónlistarinnar. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Það var nóg um tónlistargleði á þessum lista og mikið spennandi að gerast. Nýjasti hittari The Weeknd situr nú í tíunda sæti íslenska listans og stekkur upp um sex sæti á milli vikna. Lagið er að finna á plötunni Dawn FM sem þessi kanadíska stjarna sendi frá sér í byrjun árs. Lagið Oh My God með Adele er svo komið í fimmta sæti og Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með ballöðuna Ástin Heldur Vöku. Justin Bieber víkur frá toppsætinu og situr nú í því þriðja með lagið Ghost og Ed Sheeran er staðfastur í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin Menning TikTok Tengdar fréttir Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið hefur vakið mikla athygli að undanförnu á alheimsvísu og hefur til að mynda verið notað nokkrum milljón sinnum inn á samfélagsmiðlinum TikTok, er með tæplega 326 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur ómað í útvarpinu um allan heim. @fallontonight @gaylecantspell #abcdefu #FallonTonight abcdefu - GAYLE GAYLE er fædd árið 2004 en hefur á stuttum tíma náð ótrúlegum árangri í tónlistarheiminum. Hún er með tæplega 37 milljón mánaðarlega hlustendur á Spotify en hin eina sanna Beyoncé er til dæmis með fjórum milljónum færri hlustendur í hverjum mánuði þar. Lagið abcdefu fjallar um sambandsslit þar sem GAYLE er ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn og sparar honum ekki stóru orðin. View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Það er greinilegt að margir hlustendur ná auðveldlega að tengja við þennan texta þar sem sambandsslit eru eitthvað sem margir ganga í gegnum á lífsleiðinni og eru sjaldan auðveld. Við á FM957 fylgjumst spennt með meiri tónlist frá ungstirninu sem mun án efa ná enn lengra í hinum skapandi heimi tónlistarinnar. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Það var nóg um tónlistargleði á þessum lista og mikið spennandi að gerast. Nýjasti hittari The Weeknd situr nú í tíunda sæti íslenska listans og stekkur upp um sex sæti á milli vikna. Lagið er að finna á plötunni Dawn FM sem þessi kanadíska stjarna sendi frá sér í byrjun árs. Lagið Oh My God með Adele er svo komið í fimmta sæti og Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með ballöðuna Ástin Heldur Vöku. Justin Bieber víkur frá toppsætinu og situr nú í því þriðja með lagið Ghost og Ed Sheeran er staðfastur í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin Menning TikTok Tengdar fréttir Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46