Lampard gæti tekið við Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 23:30 Frank Lampard gæti tekið við Everton. Getty/Darren Walsh Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira