Hallgrímur tók þrennuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2022 20:59 Kampakátur Hallgrímur Helgason. Vísir/Vilhelm Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan. Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan.
Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53
Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01
Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45
Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00