Ómar Ingi: Trúðum því í alvörunni að við myndum vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2022 22:42 Ómar Ingi Magnússon sækir á Henrik Møllgaard. getty/Jure Erzen Ómar Ingi Magnússon var eðlilega svekktur með tap íslenska landsliðsins gegn Danmörku í fyrsta leik milliriðilsins á EM í kvöld. Hann segir að það hafi verið erfitt fyrir hópinn að koma sér í gang fyrir leikinn en að liðið hafi haft raunverulega trú á því að vinna heimsmeistarana í kvöld. „Það var erfitt og síðasti sólarhringur og meira en það er búinn að vera skrítinn og þetta var ágætis högg í magann fyrir okkur,“ sagði Ómar eftir leik. „Þetta er búið að vera mjög súrrealískt held ég bara og við reyndum hvað við gátum í dag en þetta var erfitt.“ „Ég er bara stoltur af liðinu fyrir að hafa mætt og virkilega trúað því að við ætluðum að vinna. Það var planið en það gekk ekki alveg eftir í dag. Við spiluðum samt fínan leik.“ Í fjarveru lykilmanna eins og Arons Pálmarssonar og Björvins Páls Gústavssonar þurfti Ómar Ingi að stíga upp og sýna sína leiðtogahæfileika í kvöld. „Ég bara reyndi að spila góðan leik. Ég var ekkert að pæla mikið í einhverju þannig, bara reyna að taka réttar ákvarðanir og þetta var bara svona allt í lagi hjá mér. Ég hefði getað gert aðeins betur en heilt yfir var þetta bara þokkalegt.“ Aðspurður að því hvort að íslenska liðið geti ekki gengið stolt frá borði miðað við allt sem undan hefur gengið seinasta sólarhringinn segir Ómar að leikmenn liðsins megi alveg vera það. „Jú, jú. Við erum náttúrulega keppnismenn og við trúðum því í alvörunni að við myndum vinna í dag. Það var planið og við vorum „all-in“ og það er virkilega flott að menn hafi náð að gíra sig í það. Ég er ánægður með það og við vorum að berjast í 60 mínútur,“ sagði Ómar að lokum. Klippa: Ómar EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Það var erfitt og síðasti sólarhringur og meira en það er búinn að vera skrítinn og þetta var ágætis högg í magann fyrir okkur,“ sagði Ómar eftir leik. „Þetta er búið að vera mjög súrrealískt held ég bara og við reyndum hvað við gátum í dag en þetta var erfitt.“ „Ég er bara stoltur af liðinu fyrir að hafa mætt og virkilega trúað því að við ætluðum að vinna. Það var planið en það gekk ekki alveg eftir í dag. Við spiluðum samt fínan leik.“ Í fjarveru lykilmanna eins og Arons Pálmarssonar og Björvins Páls Gústavssonar þurfti Ómar Ingi að stíga upp og sýna sína leiðtogahæfileika í kvöld. „Ég bara reyndi að spila góðan leik. Ég var ekkert að pæla mikið í einhverju þannig, bara reyna að taka réttar ákvarðanir og þetta var bara svona allt í lagi hjá mér. Ég hefði getað gert aðeins betur en heilt yfir var þetta bara þokkalegt.“ Aðspurður að því hvort að íslenska liðið geti ekki gengið stolt frá borði miðað við allt sem undan hefur gengið seinasta sólarhringinn segir Ómar að leikmenn liðsins megi alveg vera það. „Jú, jú. Við erum náttúrulega keppnismenn og við trúðum því í alvörunni að við myndum vinna í dag. Það var planið og við vorum „all-in“ og það er virkilega flott að menn hafi náð að gíra sig í það. Ég er ánægður með það og við vorum að berjast í 60 mínútur,“ sagði Ómar að lokum. Klippa: Ómar
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira