„Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2022 10:31 Birgir var með þeim fyrstu á vettvang í janúar árið 2020 þegar þrír drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn. „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Þar rifjaði hann upp slys þegar drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun ársins 2020. Þá enduðu tveir drengir á gjörgæslu og var ástand þeirra alvarlegt til að byrja með. „Við þurfum að bíða eftir köfunarbílnum og á meðan við erum að bíða eftir því þá undirbý ég bílinn minn þar sem ég veit að þessir strákar eru bæði drukknaðir og við þurfum að hugsa um öndunarveginn og þeir eru líklegast mjög kaldir. Ég set miðstöðina í botn svo að bíllinn sé sjóðandi heitur og ég finn til barkatúpuna mína til þess að koma lofti ofan í þá sem fyrst. Ég geri mér grein fyrir því að við erum líklega að fara í endurlífgun.“ Birgir segist hafa tekið á móti fyrri drengnum þegar hann kom upp úr sjónum. „Fyrsta sem ég geri er að barkaþræða hann til að fá öruggan öndunarveg og við komum lofti ofan í hann og hefjum hnoð. Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður. Ég næ að stuða hann einu sinni á leiðinni og það þýðir það að ég næ að gefa honum hjartastuð þar sem það er einhver virkni í hjartanu. Þegar þú ert búinn að vera ákveðið lengi dáinn þá er enginn rafvirkni í hjartanu. Þá er það eina sem virkar er að prófa blástur. En um leið og það kemur einhver rafvirkni í hjartað þá er mikilvægt að stuða eins fljótt og þú getur eftir að einstaklingurinn fer í hjartastopp.“ Hann segir að teymið hafi komið drengnum á bráðamóttöku á mettíma. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Þegar drengirnir fóru í höfnina í Hafnarfirði Baklandið Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Þar rifjaði hann upp slys þegar drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun ársins 2020. Þá enduðu tveir drengir á gjörgæslu og var ástand þeirra alvarlegt til að byrja með. „Við þurfum að bíða eftir köfunarbílnum og á meðan við erum að bíða eftir því þá undirbý ég bílinn minn þar sem ég veit að þessir strákar eru bæði drukknaðir og við þurfum að hugsa um öndunarveginn og þeir eru líklegast mjög kaldir. Ég set miðstöðina í botn svo að bíllinn sé sjóðandi heitur og ég finn til barkatúpuna mína til þess að koma lofti ofan í þá sem fyrst. Ég geri mér grein fyrir því að við erum líklega að fara í endurlífgun.“ Birgir segist hafa tekið á móti fyrri drengnum þegar hann kom upp úr sjónum. „Fyrsta sem ég geri er að barkaþræða hann til að fá öruggan öndunarveg og við komum lofti ofan í hann og hefjum hnoð. Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður. Ég næ að stuða hann einu sinni á leiðinni og það þýðir það að ég næ að gefa honum hjartastuð þar sem það er einhver virkni í hjartanu. Þegar þú ert búinn að vera ákveðið lengi dáinn þá er enginn rafvirkni í hjartanu. Þá er það eina sem virkar er að prófa blástur. En um leið og það kemur einhver rafvirkni í hjartað þá er mikilvægt að stuða eins fljótt og þú getur eftir að einstaklingurinn fer í hjartastopp.“ Hann segir að teymið hafi komið drengnum á bráðamóttöku á mettíma. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Þegar drengirnir fóru í höfnina í Hafnarfirði
Baklandið Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08