„Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2022 10:31 Birgir var með þeim fyrstu á vettvang í janúar árið 2020 þegar þrír drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn. „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Þar rifjaði hann upp slys þegar drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun ársins 2020. Þá enduðu tveir drengir á gjörgæslu og var ástand þeirra alvarlegt til að byrja með. „Við þurfum að bíða eftir köfunarbílnum og á meðan við erum að bíða eftir því þá undirbý ég bílinn minn þar sem ég veit að þessir strákar eru bæði drukknaðir og við þurfum að hugsa um öndunarveginn og þeir eru líklegast mjög kaldir. Ég set miðstöðina í botn svo að bíllinn sé sjóðandi heitur og ég finn til barkatúpuna mína til þess að koma lofti ofan í þá sem fyrst. Ég geri mér grein fyrir því að við erum líklega að fara í endurlífgun.“ Birgir segist hafa tekið á móti fyrri drengnum þegar hann kom upp úr sjónum. „Fyrsta sem ég geri er að barkaþræða hann til að fá öruggan öndunarveg og við komum lofti ofan í hann og hefjum hnoð. Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður. Ég næ að stuða hann einu sinni á leiðinni og það þýðir það að ég næ að gefa honum hjartastuð þar sem það er einhver virkni í hjartanu. Þegar þú ert búinn að vera ákveðið lengi dáinn þá er enginn rafvirkni í hjartanu. Þá er það eina sem virkar er að prófa blástur. En um leið og það kemur einhver rafvirkni í hjartað þá er mikilvægt að stuða eins fljótt og þú getur eftir að einstaklingurinn fer í hjartastopp.“ Hann segir að teymið hafi komið drengnum á bráðamóttöku á mettíma. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Þegar drengirnir fóru í höfnina í Hafnarfirði Baklandið Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Þar rifjaði hann upp slys þegar drengir fóru í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun ársins 2020. Þá enduðu tveir drengir á gjörgæslu og var ástand þeirra alvarlegt til að byrja með. „Við þurfum að bíða eftir köfunarbílnum og á meðan við erum að bíða eftir því þá undirbý ég bílinn minn þar sem ég veit að þessir strákar eru bæði drukknaðir og við þurfum að hugsa um öndunarveginn og þeir eru líklegast mjög kaldir. Ég set miðstöðina í botn svo að bíllinn sé sjóðandi heitur og ég finn til barkatúpuna mína til þess að koma lofti ofan í þá sem fyrst. Ég geri mér grein fyrir því að við erum líklega að fara í endurlífgun.“ Birgir segist hafa tekið á móti fyrri drengnum þegar hann kom upp úr sjónum. „Fyrsta sem ég geri er að barkaþræða hann til að fá öruggan öndunarveg og við komum lofti ofan í hann og hefjum hnoð. Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður. Ég næ að stuða hann einu sinni á leiðinni og það þýðir það að ég næ að gefa honum hjartastuð þar sem það er einhver virkni í hjartanu. Þegar þú ert búinn að vera ákveðið lengi dáinn þá er enginn rafvirkni í hjartanu. Þá er það eina sem virkar er að prófa blástur. En um leið og það kemur einhver rafvirkni í hjartað þá er mikilvægt að stuða eins fljótt og þú getur eftir að einstaklingurinn fer í hjartastopp.“ Hann segir að teymið hafi komið drengnum á bráðamóttöku á mettíma. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Þegar drengirnir fóru í höfnina í Hafnarfirði
Baklandið Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20. apríl 2020 22:58
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17. apríl 2020 15:08