Bills slátraði Patriots og heldur áfram leið sinni í átt að Ofurskálinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 12:01 Josh Allen átti stórkostlegan leik í nótt. NFL Tveir leikir fóru fram í hinni svokölluðu „Wild Card“ umferð NFL-deildarinnar í nótt. Buffalo Bills vann 30 stiga sigur á New England Patriots, 47-17 og Cincinnati Bengals unnu Las Vegas Raiders 26-19. Bills og Bengals eiga því enn möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina. Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira