Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 20:53 Athletic Bilbao mætir Real MAdrid í úrslitum spænska Ofurbikarsins á sunnudaginn. Stringer/Anadolu Agency via Getty Images Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og lítið um opin marktækifæri. Atlético Madrid var meira með boltann, en hvorugu liðinu tókst að skora fyrir hlé og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik þar sem báðum liðum gekk illa að skapa sér opin marktækifæri. Það er alveg þangað til að Thomas Lemar tók hornspyrnu fyrir Atlético Madrid eftir rúmlega klukkutíma leik. Spyrnan fann kollinn á Joao Felix sem skallaði boltann í stöngina og þaðan í bakið á Unai Simon, markverði Athletic Bilbao, og þaðan skaust boltinn í netið. Leikmenn Athletic Bilbao neyddust til að færa sig framar á völlinn til að freista þess að skora jöfnunarmarkið og það tókst á 77. mínútu þegar Yeray Alvarez skallaði hornspyrnu Iker Munian í netið. Fjórum mínútum síðar átti Inigo Martinez svo skalla í átt að marki Atlético Madrid sem Jan Oblak varði. Nico Williams náði frákastinu og kom boltanum í netið og breytti stöðunni þar með í 2-1 fyrir Bilbao. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Athletic Bilbao er á leið í úrslit þar sem spænsku risarnir Real Madrid bíða þeirra. Úrslitaleikurinn fer fram á King Fahd vellinum í Sádí-Arabíu á sunnudaginn. Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og lítið um opin marktækifæri. Atlético Madrid var meira með boltann, en hvorugu liðinu tókst að skora fyrir hlé og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik þar sem báðum liðum gekk illa að skapa sér opin marktækifæri. Það er alveg þangað til að Thomas Lemar tók hornspyrnu fyrir Atlético Madrid eftir rúmlega klukkutíma leik. Spyrnan fann kollinn á Joao Felix sem skallaði boltann í stöngina og þaðan í bakið á Unai Simon, markverði Athletic Bilbao, og þaðan skaust boltinn í netið. Leikmenn Athletic Bilbao neyddust til að færa sig framar á völlinn til að freista þess að skora jöfnunarmarkið og það tókst á 77. mínútu þegar Yeray Alvarez skallaði hornspyrnu Iker Munian í netið. Fjórum mínútum síðar átti Inigo Martinez svo skalla í átt að marki Atlético Madrid sem Jan Oblak varði. Nico Williams náði frákastinu og kom boltanum í netið og breytti stöðunni þar með í 2-1 fyrir Bilbao. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Athletic Bilbao er á leið í úrslit þar sem spænsku risarnir Real Madrid bíða þeirra. Úrslitaleikurinn fer fram á King Fahd vellinum í Sádí-Arabíu á sunnudaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira