Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Jakob Bjarnar skrifar 13. janúar 2022 11:28 Rannís er byrjað að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Þeir sem eru eldri en fertugir eiga meiri möguleika á að fá en þeir sem yngri eru. List án landamæra. Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Fyrir liggur greining á því hversu margir sóttu um og hverjir fá. Þannig hefur til að mynda verið skoðuð aldursdreifing þeirra listamanna sem fá úthlutað og það kemur á daginn að 45 prósent þeirra sem fá úthlutað eru á fimmtugs- og sextugsaldri, eða á aldrinum 41 til 59 ára. 42 prósent hópsins eru fjörutíu ára eða yngri, þar af 12 prósent þrjátíu ára og yngri. Þeir á fertugsaldri sem fá úthlutað eru því heil 30 prósent. Að lokum eru þeir sem eru sextíu ára og eldri og fá úthlutað eru 14 prósent. Hér fyrir neðan má sjá nánar hvernig þetta skiptist. Hér má sjá töflu yfir umsækjendur flokkað eftir mismunandi listgreinum og aldri umsækjenda.skjáskot/rannís Þá hafa umsóknir og úthlutanir verið greindar út frá kyni og búsetu. Samtals var sótt um 10,740 mánuði af umsækjendum sem eru 1,117 talsins. Fleiri konur en karlar sækja um eða 614 á móti 503 körlum. Úthlutun er að einhverju leyti í samræmi við það en 107 karlar fá úthlutað starfslaunum listamanna á móti 129 konur. Hér eru umsækjendur og þeir sem fá flokkaðir út frá kyni og búsetu.skjáskot/rannís Stjórnsýsla Listamannalaun Tónlist Myndlist Bókmenntir Dans Leikhús Tíska og hönnun Tengdar fréttir Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Fyrir liggur greining á því hversu margir sóttu um og hverjir fá. Þannig hefur til að mynda verið skoðuð aldursdreifing þeirra listamanna sem fá úthlutað og það kemur á daginn að 45 prósent þeirra sem fá úthlutað eru á fimmtugs- og sextugsaldri, eða á aldrinum 41 til 59 ára. 42 prósent hópsins eru fjörutíu ára eða yngri, þar af 12 prósent þrjátíu ára og yngri. Þeir á fertugsaldri sem fá úthlutað eru því heil 30 prósent. Að lokum eru þeir sem eru sextíu ára og eldri og fá úthlutað eru 14 prósent. Hér fyrir neðan má sjá nánar hvernig þetta skiptist. Hér má sjá töflu yfir umsækjendur flokkað eftir mismunandi listgreinum og aldri umsækjenda.skjáskot/rannís Þá hafa umsóknir og úthlutanir verið greindar út frá kyni og búsetu. Samtals var sótt um 10,740 mánuði af umsækjendum sem eru 1,117 talsins. Fleiri konur en karlar sækja um eða 614 á móti 503 körlum. Úthlutun er að einhverju leyti í samræmi við það en 107 karlar fá úthlutað starfslaunum listamanna á móti 129 konur. Hér eru umsækjendur og þeir sem fá flokkaðir út frá kyni og búsetu.skjáskot/rannís
Stjórnsýsla Listamannalaun Tónlist Myndlist Bókmenntir Dans Leikhús Tíska og hönnun Tengdar fréttir Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03