Tók skóna af hillunni nokkrum dögum fyrir úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 14:00 Eric Weddle var frábær leikmaður en það er langt síðan við sáum til hans síðast. Getty/Alika Jenner Forráðamenn Los Angeles Rams fundu ekki mann fyrir Jordan Fuller innan liðsins heldur hringdu í gamla hetju liðsins. Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira
Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira