Agnieszka styður Ólöfu Helgu og vill aftur verða varaformaður Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2022 08:16 Agnieszka Ewa Ziółkowska og Ólöf Helga Adolfsdóttir. Efling Agnieszka Ewa Ziółkowska, formaður Eflingar, segist ekki ætla að bjóða sig fram til embættis formanns Eflingar. Hún lýsir yfir stuðningi við framboð Ólafar Helgu Adolfsdóttur og segist vilja starfa sem varaformaður félagsins. Agnieszka segir frá þessu í færslu á Facebook í gær, en Agnieszka Ewa, sem var varaformaður Eflingar, tók við embætti formanns félagsins eftir afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur í haust. Ólöf Helga tók þá við embætti varaformanns, en hún tilkynnti um framboð sitt til formanns í gær. Agnieszka segir að þær Ólöf hafi leitt Eflingu í gegnum strembna tíma, tryggt þjónustu við félagsfólk og lagt drög að næsta starfsári sem muni verða annasamt bæði innan hreyfingarinnar og út á við. „Margir hafa spurt mig hvort ég vilji gefa kost á mér í embætti formanns. Svarið við því er að ég er kjörin varaformaður fram til ársins 2023. Það er það embætti sem ég bauð mig fram til og hef áhuga á að sinna. Ég hef verið ábyrg fyrir vinnustaðaeftirliti Eflingar og tekið þátt í baráttu gegn brotum á réttindum launafólks. Sjálf hef ég upplifað slík réttindabrot og vil halda þeirri baráttu áfram sem varaformaður í náinni áframhaldandi samvinnu við Ólöfu Helgu. Ég vil gjarnan vinna með nýrri stjórn Eflingar sem varaformaður að þessum verkefnum og öllum þeim verkefnum sem okkar bíða á þessu ári. Ég ber fullt traust til Ólafar Helgu og lýsi yfir stuðningi við framboð hennar til formanns Eflingar.“ Auk Ólafar Helgu hefur Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, tilkynnt um framboð til formanns. Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50 Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Agnieszka segir frá þessu í færslu á Facebook í gær, en Agnieszka Ewa, sem var varaformaður Eflingar, tók við embætti formanns félagsins eftir afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur í haust. Ólöf Helga tók þá við embætti varaformanns, en hún tilkynnti um framboð sitt til formanns í gær. Agnieszka segir að þær Ólöf hafi leitt Eflingu í gegnum strembna tíma, tryggt þjónustu við félagsfólk og lagt drög að næsta starfsári sem muni verða annasamt bæði innan hreyfingarinnar og út á við. „Margir hafa spurt mig hvort ég vilji gefa kost á mér í embætti formanns. Svarið við því er að ég er kjörin varaformaður fram til ársins 2023. Það er það embætti sem ég bauð mig fram til og hef áhuga á að sinna. Ég hef verið ábyrg fyrir vinnustaðaeftirliti Eflingar og tekið þátt í baráttu gegn brotum á réttindum launafólks. Sjálf hef ég upplifað slík réttindabrot og vil halda þeirri baráttu áfram sem varaformaður í náinni áframhaldandi samvinnu við Ólöfu Helgu. Ég vil gjarnan vinna með nýrri stjórn Eflingar sem varaformaður að þessum verkefnum og öllum þeim verkefnum sem okkar bíða á þessu ári. Ég ber fullt traust til Ólafar Helgu og lýsi yfir stuðningi við framboð hennar til formanns Eflingar.“ Auk Ólafar Helgu hefur Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, tilkynnt um framboð til formanns.
Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50 Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50
Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01