Dave Castro rekinn frá CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 08:31 Dava Castro fagnar lokum heimsleikanna með Anníe Mist Þórisdóttur og fleirum sem komusr á verðlaunapallinn árið 2017. Instagram/@thedavecastro Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro. CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira
Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro.
CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira