Dave Castro rekinn frá CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 08:31 Dava Castro fagnar lokum heimsleikanna með Anníe Mist Þórisdóttur og fleirum sem komusr á verðlaunapallinn árið 2017. Instagram/@thedavecastro Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro. CrossFit Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro.
CrossFit Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn