Handrið gaf sig og áhorfendur hrundu til jarðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:30 Eins og sjá má voru áhorfendur bara nokkuð hressir með að fá að hitta Jalen Hurts, leikmann Philadelphia Eagles. Greg Fiume/Getty Images Betur fór en á horfðist þegar handrið í áhorfendastúku á FedEx-velli Washington gaf sig er Washington Football Team tók á móti Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022 NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira