West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 19:30 David Moyes knattspyrnustjóri West Ham EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins. Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig. Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig.
Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira