„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2021 23:24 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var ekki sáttur með frammistöðu kvöldsins. Vísir/Vilhelm Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. „Við vorum góðir í fimm mínútur í kvöld, annars vorum við bara ömurlegir. Þetta var lang lélegasti leikurinn okkar og við vorum bara hrikalega orkulausir,“ sagði Hjalti að leik loknum. „Við spilum eins og við eigum að spila í 5 mínútur og það er ástæðan fyrir því að við töpum þessum leik. Punktur.“ Hjalti fékk drjúgt framlag frá Jaka Brodnik í þessum leik en það dugði ekki til „Jaka getur ekki borið uppi heilt lið. Það er enginn annar í liðinu sem var á pari í kvöld. Þar af leiðandi auðvitað töpum við fyrir Njarðvík, og mér finnst eiginlega alveg ótrúlegt að tapið hafi ekki verið stærra. Menn eiga alveg off dag og allt það, en að allt liðið eigi off dag er bara of mikið. Við vorum bara „soft“ í öllu. Þeir eru að ýta okkur útúr öllu og við leyfum þeim það. Það vantaði alla baráttu í okkur í kvöld, við komum með hana í 5 mínútur svo bara hættum við.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. 30. desember 2021 23:02 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
„Við vorum góðir í fimm mínútur í kvöld, annars vorum við bara ömurlegir. Þetta var lang lélegasti leikurinn okkar og við vorum bara hrikalega orkulausir,“ sagði Hjalti að leik loknum. „Við spilum eins og við eigum að spila í 5 mínútur og það er ástæðan fyrir því að við töpum þessum leik. Punktur.“ Hjalti fékk drjúgt framlag frá Jaka Brodnik í þessum leik en það dugði ekki til „Jaka getur ekki borið uppi heilt lið. Það er enginn annar í liðinu sem var á pari í kvöld. Þar af leiðandi auðvitað töpum við fyrir Njarðvík, og mér finnst eiginlega alveg ótrúlegt að tapið hafi ekki verið stærra. Menn eiga alveg off dag og allt það, en að allt liðið eigi off dag er bara of mikið. Við vorum bara „soft“ í öllu. Þeir eru að ýta okkur útúr öllu og við leyfum þeim það. Það vantaði alla baráttu í okkur í kvöld, við komum með hana í 5 mínútur svo bara hættum við.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. 30. desember 2021 23:02 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. 30. desember 2021 23:02