Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2021 15:24 Vefurinn varð til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun. Andlát Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira
Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun.
Andlát Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira