Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Biðin er nánast á enda. Í dag, 23. desember, bjóðum við upp á lagið Hjartað lyftir mér hærra.
Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi fluttu saman Hjartað lyftir mér hærra á Jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2014.