Tuttugu og tvö prósent kjósenda VG mjög óánægð með ríkisstjórnina Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. desember 2021 07:35 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum, gamla stjórnin kveður og ný tekur við. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna fellur vel í kramið hjá minna en helmingi landsmanna ef marka má nýja könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Sjá meira