Hvetur fyrirtæki til að deila reynslu sinni verði þau fyrir tölvuárás Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. desember 2021 20:00 Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis ráðleggur forráðamönnum fyrirtækja að gera ráð fyrir að tölvukerfi þeirra hafi orðið fyrir tölvuárás. Öryggisbrestur sem uppgötvaðist fyrir nokkrum dögum muni valda skaða. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann. Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann.
Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07