Þeir sem fengu örvunarskammt eftir Janssen fá annan örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. desember 2021 07:49 Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Bóluefnið frá AstraZeneca er búið og verður ekki á boðstólnum þar sem eftir lifir árs. Þeir sem fengu upphaflega bóluefnið frá Janssen og svo örvunarskammt, geta komið í þriðju bólusetninguna fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Sjá meira