Fjórir látnir eftir sprengingu á Sikiley Smári Jökull Jónsson skrifar 12. desember 2021 09:50 Lögreglan á Ítalíu Vísir/EPA Fjórir eru látnir eftir að þrjár byggingar hrundu í kjölfar gassprengingar á Sikiley í gær. Enn er óljóst hvað olli sprengingunni. Tveimur hefur verið bjargað úr rústunum en fimm manns er enn saknað en þetta kemur fram í frétt RAI. Bæjarstjóri Ravanusa, Carmelo D´Angelo segir að engin börn séu meðal þeirra sem saknað er en fyrstu fréttir af atburðinum greindu frá því að tvö börn hefðu grafist í rústunum. 250 björgunarmenn eru að störfum við húsarústirnar. Talið er að í kjölfar gasleka hafi kviknað í gasi sem safnast hafði saman í dágóðan tíma. Yfirmaður almannavarna á svæðinu segir að það eigi eftir að rannsaka nánar út frá hverju hafi kviknað í. Í frétt RAI heldur yfirmaður Italgas því fram að farið hafi verið í eftirlitsferð fyrir nokkrum dögum og þá hafi enginn leki fundist. #Ravanusa #crollo palazzina. recuperato dai #vigilidelfuoco il corpo purtroppo privo di vita di un donna. Sale a due il numero delle vittime, un uomo e una donna. Due donne estratte in vita dalle macerie [#12dicembre 07:45] pic.twitter.com/i9unjpK6HG— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 12, 2021 Ítalía Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Sjá meira
Tveimur hefur verið bjargað úr rústunum en fimm manns er enn saknað en þetta kemur fram í frétt RAI. Bæjarstjóri Ravanusa, Carmelo D´Angelo segir að engin börn séu meðal þeirra sem saknað er en fyrstu fréttir af atburðinum greindu frá því að tvö börn hefðu grafist í rústunum. 250 björgunarmenn eru að störfum við húsarústirnar. Talið er að í kjölfar gasleka hafi kviknað í gasi sem safnast hafði saman í dágóðan tíma. Yfirmaður almannavarna á svæðinu segir að það eigi eftir að rannsaka nánar út frá hverju hafi kviknað í. Í frétt RAI heldur yfirmaður Italgas því fram að farið hafi verið í eftirlitsferð fyrir nokkrum dögum og þá hafi enginn leki fundist. #Ravanusa #crollo palazzina. recuperato dai #vigilidelfuoco il corpo purtroppo privo di vita di un donna. Sale a due il numero delle vittime, un uomo e una donna. Due donne estratte in vita dalle macerie [#12dicembre 07:45] pic.twitter.com/i9unjpK6HG— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 12, 2021
Ítalía Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Sjá meira