Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 09:31 Eins og sjá má flaug áhorfandinn á hausinn eftir tæklingu Sams Kerr. getty/John Walton Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira