Seinni bylgjan: Átti Hafsteinn Óli að fá á sig víti og rautt undir lok leiks? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 18:15 Til hægri: Hafsteinn Óli lýsir yfir sakleysi sínu í leik með Aftureldingu. Til vinstri: Atvikið sem um er ræðir úr leik ÍBV og HK. Seinni Bylgjan/Vísir Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, velti því fyrir sér hvort Hafsteinn Óli Ramos Rocha hefði átt að fá dæmt á sig víti og í kjölfarið rautt spjald undir lok leiks ÍBV og HK í Vestmannaeyjum um helgina. HK sótti sitt fyrsta stig um helgina er liðið sótti ÍBV heim. Lokatölur 39-39 í mögnuðum leik þar sem Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði hvorki meira né minna en 16 mörk í liði gestanna. „Hér eru HK-ingar tveimur mörkum yfir, þeir hefðu alveg getað klárað þetta,“ byrjar Stefán Árni á að segja áður en hann velti því upp hvort mögulega hefðu HK-ingar átt að fá rautt spjald og þar af leiðandi víti undir lok leiks. „Það er dæmdur ruðningur á Hafstein Óla Ramos Rocha, sem var réttur dómur. Dagur (son) ætlar að taka aukakastið en Hafsteinn er aðeins of nálægt honum og blokkar sendinguna. Mín spurning til ykkar: „Er þetta víti og rautt spjald?““ „Mér finnst persónulega ekki. Hann er ekki að stökkva fyrir, hann er að hlaupa til baka. Það er erfitt nákvæmlega hvenær hann fær boltann í höndina. Hvort hann sé tveimur eða þremur metrum frá, dómarnir eru ekki með VAR (myndbandsdómgæslu) og þetta er rosalega stór ákvörðun. Þú þarft að vera 100 prósent viss. Fyrir mér þarf þetta að vera alveg skýrt,“ sagði Jóhann Gunnar um meint brot Hafsteins. „Málið er náttúrulega að ef hann er fyrir innan er þetta klárt en eins og Jói segir, þú þarft að vera 100 prósent viss. Ég myndi ekki treysta mér ef ég sæi þetta bara einu sinni hvort hann væri tveimur eða þremur metrum frá,“ bætti Rúnar við. Sjá má spjall þeirra Stefáns Árna, Jóhanns Gunnars og Rúnars í spilaranum hér að neðan sem og myndir úr leiknum, þar á meðal meint brot Hafsteins Óla. Klippa: Seinni bylgjan: Átti Hafsteinn Óli að fá rautt? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan HK Tengdar fréttir Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. 6. desember 2021 12:01 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
HK sótti sitt fyrsta stig um helgina er liðið sótti ÍBV heim. Lokatölur 39-39 í mögnuðum leik þar sem Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði hvorki meira né minna en 16 mörk í liði gestanna. „Hér eru HK-ingar tveimur mörkum yfir, þeir hefðu alveg getað klárað þetta,“ byrjar Stefán Árni á að segja áður en hann velti því upp hvort mögulega hefðu HK-ingar átt að fá rautt spjald og þar af leiðandi víti undir lok leiks. „Það er dæmdur ruðningur á Hafstein Óla Ramos Rocha, sem var réttur dómur. Dagur (son) ætlar að taka aukakastið en Hafsteinn er aðeins of nálægt honum og blokkar sendinguna. Mín spurning til ykkar: „Er þetta víti og rautt spjald?““ „Mér finnst persónulega ekki. Hann er ekki að stökkva fyrir, hann er að hlaupa til baka. Það er erfitt nákvæmlega hvenær hann fær boltann í höndina. Hvort hann sé tveimur eða þremur metrum frá, dómarnir eru ekki með VAR (myndbandsdómgæslu) og þetta er rosalega stór ákvörðun. Þú þarft að vera 100 prósent viss. Fyrir mér þarf þetta að vera alveg skýrt,“ sagði Jóhann Gunnar um meint brot Hafsteins. „Málið er náttúrulega að ef hann er fyrir innan er þetta klárt en eins og Jói segir, þú þarft að vera 100 prósent viss. Ég myndi ekki treysta mér ef ég sæi þetta bara einu sinni hvort hann væri tveimur eða þremur metrum frá,“ bætti Rúnar við. Sjá má spjall þeirra Stefáns Árna, Jóhanns Gunnars og Rúnars í spilaranum hér að neðan sem og myndir úr leiknum, þar á meðal meint brot Hafsteins Óla. Klippa: Seinni bylgjan: Átti Hafsteinn Óli að fá rautt? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan HK Tengdar fréttir Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. 6. desember 2021 12:01 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. 6. desember 2021 12:01
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03