Gerir ráð fyrir að Omíkron verði ráðandi afbrigðið á Bretlandseyjum á næstu vikum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 12:19 Stjórnendur innan breska heilbrigðiskerfisins hafa hvatt stjórnvöld til að grípa til aðgerða til að hamla útbreiðslu Omíkron en ef marka má Hunter er á brattann að sækja. epa/Andy Rain Breskur smitsjúkdómasérfræðingur segist gera ráð fyrir því að Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar verði orðið ráðandi á Bretlandseyjum á næstu vikum eða mánuði. Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira