Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 14:30 Jude Bellingham í leiknum í gær Joosep Martinson/Getty Images Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans. Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans.
Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira