„Ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að heilt yfir litið sé faraldurinn á niðurleið hér á landi. Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi. Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira