Nota Moderna jafn mikið og Pfizer í örvunarbólusetningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 10:01 Bóluefni Moderna er notað jafn mikið og bóluefni Pfizer hér á landi. AP/Hans Pennink Bóluefni Moderna gegn Covid-19 er notað jafn mikið í örvunarbólusetningum hér á landi og bóluefni Pfizer/BioNTech. Efnið er þó ekki notað við örvunarbólusetningu karlmanna fjörutíu ára og yngri. Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent