Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 17:45 63.812 áhorfendur mættu á leik Borussia Dortmund og Mainz 05 um miðjan október síðastliðinn. Einungis geta 15.000 áhorfendur verið á vellinum þegar Bayern München kemur í heimsókn á laugardaginn. Mareen Meyer/Borussia Dortmund/Getty Images Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira