Öflugt handverksfólk á Suðurnesjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2021 21:13 Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverksfólk af öllum Suðurnesjum hefur nú meira en nóg að gera fyrir jólin við að framleiða vörur á markað, sem hópurinn stendur að í Grófinni í Keflavík. Tuttugu og fjórir handverksmenn standa að markaðnum, sem er opinn allt árið. Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira