Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 12:00 Joshua Kimmich er kominn í sóttkví og mun missa laun af þeim sökum. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira