Von á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 14:20 Sænska leikkonan Noomi Rapace fór með hlutverk Lisbeth Salander í sænsku Millenium-myndunum. Sænski bókaútgefandinn Polaris hefur tilkynnt að von sé á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist í Millenium-seríunni sem höfundurinn Stieg Larsson skapaði. Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka. Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka.
Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira