Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir krossaði fingur þegar hún talað um möguleika sinn á því að keppa á CrossFit móti í desember, átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. Skjámynd/Youtube Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð. CrossFit Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Meðal verkefna í Englandi voru tvær forsíðumyndatökur, önnur í vöruhúsi WIT og hin á enn óvenjulegri stað. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) Sara var mætt til Englands til að undirbúa svartan fössara fyrir WIT sem er einmitt að framleiða íþróttavörulínu Söru. Menn hjá WIT ætla greinilega að selja mikið af Söru vörum á svarta föstudeginum í næstu viku. WIT setti saman myndband með því sem á gekk hjá Söru í Bretlandi og má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. „Þetta hefur verið erilsöm en mjög skemmtileg vika,“ sagði Sara Sigmundsdóttir sem hefur alltaf nóg að gera þessa dagana þegar hún lendir í Englandi. „Ég fór í flotta myndatöku í gær fyrir tímarit og hún var í kirkju. Ég hef aldrei farið áður í myndatöku í kirkju. Það var hápunktur ferðarinnar,“ sagði Sara. „Ég kom frá Dúbaí á sunnudaginn og náði mjög góðum æfingadegi á mánudaginn. Ég náði fullum æfingadegi og einum fundi. Þriðjudagurinn og miðvikudagurinn voru mjög þéttir og þessi fimmtidagur hófst á hópæfingum með öllu WIT liðinu,“ sagði Sara. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ykyQM2854M">watch on YouTube</a> „Ég fékk að þjálfa allt starfsfólkið hjá WIT, Ég veit ekki hvað eru mörg ár síðan ég þjálfaði síðast. Það var stórkostlegt og þvílíkt gaman. Andrúmsloftið var þannig að það minntir þig á það af hverju þú ert í CrossFit og af hverju þú elskar að gera þessar æfingar. Góð tónlist, allir á fullu og það voru líka allir að hvetja hverja aðra,“ sagði Sara „Það er smá fundur í dag og svo fer ég heim til Íslands. Svo flýg ég aftur til Dúbaí og reyni að undirbúa mig fyrir Dúbaí Championship,“ sagði Sara. Sara krosslagði fingurnar í framahaldinu en hún eins og aðrir vita að það þarf mikið að ganga upp svo hún getir keppt á CrossFit móti aðeins átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð.
CrossFit Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira