Söfnuðu hundrað þúsund krónum fyrir Píeta með bragðarefnum Gústa Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2021 21:31 Benedikt Þór, einn stofnanda Píeta samtakanna, Gústi B og Þór Bínó, eigandi Ísbúðarinnar Háaleit).i Ísbúðin Háaleiti og Ágúst Beinteinn, sem gengur undir nafninu Gústi B, söfnuðu hundrað þúsund krónum fyrir Píeta samtökin með sölu bragðarefsins Gústa Jr. sem hófst um síðustu helgi. Bragðarefurinn var nefndur í höfuð refsins Gústa Jr. sem Gústi B á og hefur haldið sem gæludýr, í óþökk Matvælastofnunar eins og frægt er. Sjá einnig: Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Upphæðin var afhent forsvarsmönnum Píeta samtakanna í dag. „Ég er mjög ánægður með það að svona margir aðdáendur refsins hafi slegið til og keypt sér einn Junior. Píeta samtökin eru mér kær og það er heiður að hafa fengið að gera þetta í samráði við þau og nota samfélagsmiðlana til góðs,“ segir Gústi B um árangur söfnunarinnar. Hér má sjá refinn Gústa Jr. smakka bragðarefinn Gústa Jr.. @gustib_1 Takk kærlega fyrir okkur Junior fékk að smakka ís í tilefni þess að Gústi Jr fór í 19. sæti. Haldið endilega áfram að hlusta Smokin Out The Window - Bruno Mars & Anderson .Paak & Silk Sonic Gústi B frumsýndi nýtt tónlistarmyndband í síðustu viku þar sem hann gerði upp refamálið svokallaða. Að því tilefni ákvað hann að reyna að styrkja gott málefni. „Nú er Gústi Jr. orðinn bragðarefur, það var alltaf draumurinn. Í refnum eru jarðarber, kökudeig og hlaupperlur en það er einmitt uppáhaldið hans Gústa Jr. Fólk ræður svo hvort það fær sér gamla eða nýja.“ sagði Gústi um ísinn við Vísi í síðustu viku. Refurinn Gústi jr. Dýr Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Bragðarefurinn var nefndur í höfuð refsins Gústa Jr. sem Gústi B á og hefur haldið sem gæludýr, í óþökk Matvælastofnunar eins og frægt er. Sjá einnig: Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Upphæðin var afhent forsvarsmönnum Píeta samtakanna í dag. „Ég er mjög ánægður með það að svona margir aðdáendur refsins hafi slegið til og keypt sér einn Junior. Píeta samtökin eru mér kær og það er heiður að hafa fengið að gera þetta í samráði við þau og nota samfélagsmiðlana til góðs,“ segir Gústi B um árangur söfnunarinnar. Hér má sjá refinn Gústa Jr. smakka bragðarefinn Gústa Jr.. @gustib_1 Takk kærlega fyrir okkur Junior fékk að smakka ís í tilefni þess að Gústi Jr fór í 19. sæti. Haldið endilega áfram að hlusta Smokin Out The Window - Bruno Mars & Anderson .Paak & Silk Sonic Gústi B frumsýndi nýtt tónlistarmyndband í síðustu viku þar sem hann gerði upp refamálið svokallaða. Að því tilefni ákvað hann að reyna að styrkja gott málefni. „Nú er Gústi Jr. orðinn bragðarefur, það var alltaf draumurinn. Í refnum eru jarðarber, kökudeig og hlaupperlur en það er einmitt uppáhaldið hans Gústa Jr. Fólk ræður svo hvort það fær sér gamla eða nýja.“ sagði Gústi um ísinn við Vísi í síðustu viku.
Refurinn Gústi jr. Dýr Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira