Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2021 20:22 Myndin í miðjunni var valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Þessi mynd af apa í basli í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Myndina tók Ken Jensen í Yunnan í Kína. Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Til stóð að tilkynna sigurvegarana í síðasta mánuði en var því frestað og var sigurvegarinn tilkynntur gær. Þúsundir ljósmynda bárust til keppninnar í ár. Hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilefndefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Þessi mynd vann Í flokki landdýra. Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd vann í flokki fljúgandi dýra. Hún fékk einnig titilinn vinsælasta myndin. Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Þessi mynd vann í flokki dýra sem verja tíma sínum í vatni. Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Aðrar myndir sem vöktu lukku dómnefndar: Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Þessi mynd af apa í basli í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Myndina tók Ken Jensen í Yunnan í Kína. Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Til stóð að tilkynna sigurvegarana í síðasta mánuði en var því frestað og var sigurvegarinn tilkynntur gær. Þúsundir ljósmynda bárust til keppninnar í ár. Hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilefndefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Þessi mynd vann Í flokki landdýra. Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd vann í flokki fljúgandi dýra. Hún fékk einnig titilinn vinsælasta myndin. Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Þessi mynd vann í flokki dýra sem verja tíma sínum í vatni. Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Aðrar myndir sem vöktu lukku dómnefndar: Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira