Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 15:30 Aðdáendur Lindsay Lohan geta glaðst yfir því að hún hefur snúið aftur á hvíta tjaldið. Getty/James Gourley Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez. Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez.
Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45