Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sýna barnabókina sína. Instagram/@katrintanja CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér. CrossFit Bókmenntir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér.
CrossFit Bókmenntir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira