Sagt upp hjá Eflingu eftir 27 ára starf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. nóvember 2021 07:23 Mbl.is segist hafa heimildir fyrir því að Tryggvi sé sakaður um að hafa haft í hótunum gegn Sólveigu Önnu. „Í dag var ég rekinn frá Eflingu. 27 ára starf var virt að vettugi enda kommúnistar við stjórn. Það er mikil reisn yfir þessu félagi og þetta var það fyrsta sem ný stjórn sýndi til að leysa vandann sem Sólveig skapaði.“ Þannig hljóðar færsla sem Tryggvi Marteinsson, sérfræðingur í kjaramálum, setti inn á Facebook í gærkvöldi. „Skömmin er mikil hjá þeim sem eru titlaðir yfirmenn í dag,“ bætir hann við. Í fyrstu útgáfu færslunnar sagði Tryggvi einnig: „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður.“ Færslunni var síðan breytt. Í frétt mbl.is frá því í gærkvöldi er haft eftir heimildarmönnum að Tryggvi sé sakaður um að hafa hótað að vinna Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni Eflingar, mein. Sólveig Anna hefur greint frá því í fjölmiðlum að sér hafi verið hótað af hálfu starfsmanns. Agnieszka Ewa Ziółkowskaer nú formaður Eflingar en enginn er titlaður framkvæmdastjóri á heimasíðu félagsins. Ólöf Helga Adolfsdóttir er varaformaður og Ragnar Ólason aðstoðarframkvæmdastjóri. Stjórnendur Eflingar hafa beðið fjölmiðla um að láta sig í friði. Fréttin var uppfærð kl. 8.25 með nýjum upplýsingum. Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þannig hljóðar færsla sem Tryggvi Marteinsson, sérfræðingur í kjaramálum, setti inn á Facebook í gærkvöldi. „Skömmin er mikil hjá þeim sem eru titlaðir yfirmenn í dag,“ bætir hann við. Í fyrstu útgáfu færslunnar sagði Tryggvi einnig: „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður.“ Færslunni var síðan breytt. Í frétt mbl.is frá því í gærkvöldi er haft eftir heimildarmönnum að Tryggvi sé sakaður um að hafa hótað að vinna Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni Eflingar, mein. Sólveig Anna hefur greint frá því í fjölmiðlum að sér hafi verið hótað af hálfu starfsmanns. Agnieszka Ewa Ziółkowskaer nú formaður Eflingar en enginn er titlaður framkvæmdastjóri á heimasíðu félagsins. Ólöf Helga Adolfsdóttir er varaformaður og Ragnar Ólason aðstoðarframkvæmdastjóri. Stjórnendur Eflingar hafa beðið fjölmiðla um að láta sig í friði. Fréttin var uppfærð kl. 8.25 með nýjum upplýsingum.
Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30