Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru leyndardómsfullar á myndinni með færslu sinni á samfélagsmiðlum. Instagram/@katrintanja Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku. CrossFit Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku.
CrossFit Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira