Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 10:15 Leikmenn Breiðabliks á æfingu á heimavelli Kharkiv í gær. getty/Vyacheslav Madiyevskyy Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira