Oscar Pistorius sækir um reynslulausn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 08:04 Oscar Pistorius er leiddur inn í dómshús í Pretoríu árið 2016. Getty Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013. Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira
Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira
Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00